Við erum ekki með borholu? Þegar Vestfjarðagöngin voru gerð 1994 þá fundu þeir svona foss inní fjallinu, og þaðan fáum við vatnið. Tannlæknastofan hérna notar bara kranavatn á stofunni, en í Reykjavík þarf að sérhreynsa vatnið, þeir hérna fengu leyfi til að hreinsa það ekki af því að vatnið er svo hreint fyrir. Annars þá er sýrustigið á vatninu hérna um 9, en ef þú færð þér vatn í glas og andar í það fer sýrustigið niður í 7, vatnið er svo hreint.