uh… já… Svona fyrir það fyrsta opnar skíðasvæðið hérna ekki fyrr en eftir áramót. Ég er hæna :S Enginn fær mig hærra en lyftuna fyrir ofan barnabrekkuna =S
Binda fyrir kjaftinn (já, ég veit að þetta hljómar grimmilega, en ef varlega er farið meiðir hundurinn sig ekki), það eru leiðbeiningar um hvernig á að binda saman í sumum hundabókum. Setja á þegar hann bítur, gera það rólega og ekki horfa í augun.
Það er best að safna orðaforða með því að lesa bækur. Og stafsetningin hjá mér er svona góð af því að ég hef séð orðið oft í bókum og sé vel ef það á að vera ufsilon y, eður ei. Jafnvel Andrésblöð hjálpa. Ég las mjög mikið þegar ég var yngri og les nú frekar hratt og vel (skil það sem ég les þrátt fyrir hraða). Bara ábending, ef einhver tekur þetta sem mont má hann fara fram yfir brún á enda alheimsins. Mér finnst að íslendingar ættu að lesa meira.
jamm, þú ættir að sjá okkur æfa á bílskúrsplaninu, það er svona halliplan og hinn er að grípa hjá hurðinni. Bætt við 23. desember 2006 - 18:54 við kunnum ekki að beygja :/
Ah, Konráð gerir þetta stundum með Pets leikinn minn… Án gríns skaltu setja smá tannkrem á hann, þurrka með pappír og þurrka svo af með öðrum pappírum. Það hreinsar hann alveg.
Ég var í svo góðum hóp, Kristján verður samt ekki með okkur á næsta ári (hann fellur örugglega) en það er svo gott að hafa hann því að hann er professional kennarasleikja =D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..