Ókay, þessi uppskrift á að hjálpa þér, ég er ekki að sulla einhverju saman, þetta er uppskrift sem ég lærði á skátamóti. 1 líter vatn (mæli samt með einum og hálfum til að það verði ekki eins sterkt…) 1 skrallaður og niðurbútaður engiferhnúður. 1 teskeið cayanne pipar 2 matskeiðar hunang, mæli með því að setja aðeins meira, þetta er upp á bragðið. Ég veit að þetta lyktar illa, en það er um að gera að vera með vatn við hendina því þetta getur verið sterkt. C'mon, litli bróðir minn drekkur þetta :)