Ég fer til London eftir 18 daga. Og út af því að sveitin verður að skrá sig öll inn á sama tíma (minn helmingur af sveitinni fer í flug sex tímum fyrr) gætum við lent í því að bíða einhversstaðar í SEX klukkutíma… Og á Heathrow gætum við þurft að leita geðveikt að draslinu okkar, sem blessunarlega verða pakkaðir inn í skærbleikt plast…