Ég var á ættarmóti um daginn, kynntist fáum. Heill hellingur af leiðinlegu fólki (pabbi var tökubarn, þannig að ég er sem betur fer ekki skyld þeim…) Svo var minn partur af ættinni á góðri leið með að heita “Græningjarnir”, af því að við vorum með græn nafnspjöld… Svo kynntist ég samt fjölskyldu sem er að flytja hingað, og dóttir konunnar er víst tattooari… og konan með ofnæmi fyrir öllum fjandanum (oj, að vera með ofnæmi fyrir geri… þar með bjór…) Svo kynntist ég frænda mínum aðeins betur…...