Helmingurinn af minni ætt býr í Svíþjóð. Ég er búin að taka alla menntaskóladönskuna og er bara að læra sænskuna sjálf (reynar úr eldgamalli bók). Anyways, ég var í flugstöðinni (nýkomin frá london) og einum megin við svona band voru íslendingar, og hinum megin svíar. Þá segir ein svíastelpan: “Nu kan vi präta svenska, og de forstär inte!” (ekki alveg viss um hvernig á að stafa þetta) Ég hló bara að henni =P