agglaveganna, þá var ég lögð inn á spítala (don't ask why) og það var blind kona með mér á deild, geðveikt fín og alltaf brosandi. Agglaveganna þá voru hún og ein önnur kona (sem gat séð) sem stóðu fyrir framan mig, og þessi sem gat séð spurði mig hvað ég væri gömul. Ég svaraði auðvitað sannleikanum samkvæmt: “Ég er alveg að verða 17ára” og þá svarar konan sem gat séð: “Óh, ég hélt að þú værir yngri” þá segir blinda konan: “Ó, ég hélt að þú værir svona um tvítugt!” haha, hún dæmdi auðvitað...