Þú hefur greinilega ekki hitt suma af þessum pólverjum (NOTE: SUMA), þeir segja að Ísland sé pólsk nýlenda og það séu það margir pólverjar að íslenska sé ónauðsynleg. Annars er kærasta frænda mín pólsk (hún lærði íslensku) og hún er yndisleg. Útlendingarnir ættu að kunna tungumál landsins, ætli þeir að búa þar lengi. Til dæmis er ég mikið að spá í því að fara til Svíþjóðar, auðvitað ætla ég að læra sænsku…