haha… Ég var í Englandi í Júlí/ágúst og þar voru menn sko kurteisir… ég og vinkona mín, báðar 17ára, vorum kallaðar “ladies” og hurðir opnaðar fyrir okkur. Mér finnst persónulega, og sú skoðun þarf ekki endilega að vera rétt, að launamunur skipti ekki máli í pörum, en það kemur illa við einhleypar konur (og kannski með börn) að vera ekki með eins há laun þannig að það er erfiðara með að framfleyta.