Hvað er að ykkur, það var einhver að segja áðan að hann væri eldri, og þá rifjaðist upp fyrir mér samfélagsfræðitími þar sem einhver var að pirrast út í Eimskip fyrir að vera með nasistamerki, það vissi nánast enginn að það væri eldra. Svo er þetta líka Ásatákn, tákn fyrir Mjölni. Þetta er eldgamalt tákn. Og shit, af hverju ætti mér ekki að vera sama um að einhverjum hræðum detti í hug að ég sé heimsk.