Jájá, þetta er svosum alveg rétt hjá þér, að hluta til. Ég vinn í búð, mér finnst ekki pólverjarnir kurteisastir… Það gæti verið út af því að ég bý úti á landi, Vestfjörðum. Hérna er hægt að kjafta við fólkið sem kemur á kassa og svoleiðis, en ekki við pólverjana. Neinei, þeir koma í vondu skapi eftir vinnu á háannatíma, smekkfulla kerru af Eouroshop drasli. En mér finnst þú hafa margt rétt að segja.