Mér finnst gott að biðja um eitthvað í jólagjöf ef mig vantar eitthvað, frá mömmu. En eins og þegar ég fermdist og maður gat fyllt út gjafalista út um allt, fannst mér dónalegt að senda það og tók ekki þátt í neinu… Annars var ég spurð oft hvað ég vildi í fermingargjöf, ég svaraði bara einu sinni, mig langaði í svefnpoka =P