jæja ég er á öðru ári í menntaskóla! Kvennaskólanum í Reykjavík…ég hef aldrei verið mikill námshestur og núna er allt stressið að skella á mér! í fyrsta lagi þá er ég með vægast sagt viðbjóðslega stundartöflu, ekki eitt einasta gat, ég mæti alltaf kl: 8 á morgnanna og er til 4-5 um daginn þetta er að drepa mig. Ég er alls ekki að skrifa þessa grein til að vorkenna sjálfri mér heldur langaði mig aðeins að tjá mig um þetta mál! Mamma og pabbi vilja að ég klári stúdentinn og er það ekki bara...