Sjæsinn! Þú sagðir þetta ekki. Íslendingar eiga nefnilega svo svakalega góða leikara. Þeir eru kannski ekki endilega settir í að talsetja teiknimyndir. Það fer bara rosalega eftir því hvaða leikarar tala inn á. Bara misjanft finnst mér. Stundum skemmtilegri á íslensku og stundum á ensku.