ég fer út með hundinn minn á hverjum degi og reyni að velja mismunandi leiðir, fjölbreyttnni, (samt er betra að labba eina leið og breyta hægt um ef verið er að tala um hvolp) enn ég enda alltaf á kastæfingum. þær virka þannig að ég kasta \“dummie\” út í loftið og Bassi leitar að því og kemur með til mín. tvennskonar æfingar 1. hann sér hvert kastað er 2. hann snýr baki og verður að treysta á þefskyn. Enn síðann á maður sér líf og getur stundum ekki farið i langann göngutúr. þá fer ég með...