Þetta er mín uppáhaldsplata og hérna er smá dómur um hana sem ég gerði sem íslenskuverkefni: Storm of the Light's Bane er önnur breiðskífa sænsku hljómsveitarinnar Dissection. Hljómsveitin var stofnuð árið 1989 í smábænum Strömstad í Vestur-Svíþjóð og naut fyrsta breiðskífa þeirra, The Somberlain, nokkurra vinsælda. Storm of the Light's Bane, eða Stormur Ljóssins Bana ein og það útleggðist á íslensku, kom út árið 1995 er hins vegar platan sem kom Dissection á kortið. Lögin á þessari plötu...