OK, ég skal reyna að útskýra þetta aðeins. Maður byrjar á að gera fimmundahringinn. Þegar maður ætlar að finna út hvar fyrsta hækkunarmerkið fer þá byrjar maður á F(dúr meginn á hringnum). Næsta hækkunarmerki kemur þá á þá nótu sem er hægra meginn við F. Það er C, svo kemur G og svo framvegis, þangað til maður er kominn með 6 lækkunar merki. Fyrsta lækkunarmerkið kemur á B. Næsta kemur á E sem er vinstra megin við B. Svo kemur lækkunarmerki á A og svo framvegis þangað til 6 lækkunarmerki eru...