Jájá. Litli bróðir minn er 7 ára og han fór í fyrradag. 7 ára krakkar fatta held ég ekkert þetta dónalega. Annars þá eru ekki sýningar fyrr en í haust. Sú seinasta í vor var á fimmtudaginn.
Spjallaði við þá eftir tónleikana:D Svo eru þeir líka alltaf hressir í viðtölum og á Workhorse Chroicles sér maður að þetta eru skemmtilegir gaurar. Bætt við 29. maí 2007 - 14:26 *Chronicles
Þarf maður alltaf að segja: “þetta er mín skoðun” eða: “að mínu mati”? Það sem ég skrifa er að sjálfsögðu mín skoðun og mín skoðun er sú að Black sé best.
Ég er með væga fuglafóbíu. Ef ég er inni í herbergi þar sem það er laus fugl þá verð ég að fara. Bara meika það ekki, sérstaklega ef þeir fljúga um. Úti er allt annað. Ég get alveg farið að gefa fuglunum á tjörninni og ekkert mál.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..