Stundum blá, stundum græn. Já, þau geta breytt um lit. Það fer samt eftir skapi, ótrúlegt en satt. Venjulega eru þau svona blá grá, verða stundum blá, en þegar ég er reiður þá geta þau orðið alveg eiturgræn. Pabbi minn er líka svona nema augun hans eru misgræn. Verða grænni þegar hann er í vondu skapi.