MH átti sigurinn alveg fyllilega skilið. Ég fílaði líka þegar busastelpan byrjaði með smá kjaft, það var æðislegt, hefði viljað meira af því. Annars beið maður bara eftir því að Hugi og Arnmundur tækju til máls. Borgó átti alveg nokkra ágætis punkt en lið MH var fljótt að afgreiða þá og koma svo með eitthvað fyndið eða gott skot á hina. Þessi keppni hefði verið mun betri áhorfs ef að lið Borgó hefði ekki verið svona böggandi. Seinni tvær ræðurnar í hvorri umferð hjá þeim voru svo fokking...