Ég var með fyrrverandi kærasta mínum í 4 ár og á meðan voru sumar vinkonur mínar með mörgum og alltaf að hitta nýja stráka. Að mínu mati ganga sambönd útá traust virðingu og vinskap sem þróast bara með tímanum. Ég taldi mig ekki getað lifað án hans, var búin að sjá framtíðina fyrir mér. Enda hrundi framtíð mín algjörlega þegar við hættum saman og um tíma gat ég ekki séð framtíðina fyrir mér og fannst í raun engin ástæða til að lifa, gat varla séð næsta dag fyrir mér. Sem betur fér líður mér...