Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flugvallarvitleysan (10 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hvernig á þetta eignilega að enda. Hversu mikið ætlar borgarstjórnin að skíta á sig. Þetta flugvallamál er orðin alger vitleysa og ekkert annað. Fyrst er beðið um ílur til að koma í veg fyrir að fuglar fljúgi ekki í hreyflana en votlendissvæðið er of mikilvægt til að mega hræða fuglana burt en nú vilja þeir bara steypa yfir allt saman. Svo er það flugvöllur út á skerin. Halló en flugvöllurinn sem þau eru alltaf að bera sig við er að sökkva og það kostar gríðarlega fjármuni að halda honum við...

Umhverfið (4 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hún gengur inn um dyrnar á nýja skólanum. Þetta er frekar fámennur skóli í þorpi einu úti á landi. Hún er fegin að vera laus við læti borgarinnar. Það getur verið leiðinlegt að geta hvergi verið í ró og næði. Geta hvergi notið þagnarinnar. Það á eftir að verða mikil breyting að geta loksins fundið fyrir sjálfum sér. Fundið fyrir lífinu og fundið fyrir öllu því fagra í kringum sig. Það er eitthvað annað en tjörulykt af alltof mörgum bílum borgarinnar.Erillinn og allt stressið. Hversvegna...

Vandi að velja rétt (2 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég vil taka fram að skoðanir sem koma fram í þessari sögu eru tilbúningur eins og sagan sjálf og segir ekkert til um hvaða afstöðu á að taka til tiltekinna hluta :o) 'Eg er 16 ára gömul og ég heiti Svandís. ‘Eg hef lent í ýmsu í gegnum árin og er þó eitt af því það sem flestar stelpur kjósa að lenda ekki í. Það var þannig að ég var í skóla og reykti og hékk með klíkunni. ’Eg hafði byrjað að reykja því allir aðrir reyktu og ef ég þyrði ekki að reykja eins og hinir í klíkunni þá væri ég álitin...

Fjörusorg (0 álit)

í Ljóð fyrir 24 árum
Steinninn liggur einn í flæðarmálinu, þarinn fór frá honum án þess að kveðja. Svo tárin runnu af steininum, en bílarnir á götunni sáu ekkert fyrir rúðuþurkunum. Tárin blönduðust rigningunni, á meðan steinninn hugsaði til hlýju þarans, þarans sem eitt sinn vafði hann örmum sínum.

Klukka Íslands (2 álit)

í Smásögur fyrir 24 árum
Hér kemur ein svolítið löng saga. Njótið vel :o) Einu sinni fyrir mörgum árum. Já fyrir tæpum 200 árum voru tvö systkini sem bjuggu á bænum Móselsstaðir á Þingvöllum. Þessi systkini hétu Salína og Lárus. Salína var að verða 8 ára gömul en Lárus var ný orðinn 7 ára. Rétt fyrir utan bæinn þeirra var kirkja sem hét Þingvallakirkja og var hún stærsta kirkja landsins. Á hátíðum þyrptist fólk að úr öðrum sveitum til að vera við messu í þessari kirkju og kom þá oft fyrir að nokkuð af þessu fólki...

Að missa besta vin sinn (6 álit)

í Smásögur fyrir 24 árum
Þessa litlu smásögu datt mér í hug að senda inn en hana skrifaði ég fyrir 8 árum eða þegar ég var 12 ára gömul :o) Hún fer inn um dyrnar á nýja skólanum. Þetta var frekar fámennur skóli í þorpi einu úti á landi. Krakkarnir úr sveitinni koma í hann fjórtán ára og eru þar tvo vetur. Hún þekkti fáa úr þorpinu en sveitakrakkarnir hafa verið með henni í skóla áður. Vinkona hennar hnippir í hana og segir eitthvað við hana. Þær brosa og hún hengir úlpuna sína upp og sparkar af sér skónum. Nýjar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok