Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lidstrom18
Lidstrom18 Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
692 stig

NHL Bikarar ! (7 álit)

í Hokkí fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Langaði bara að setja hingað inn svo lista af bikurum sem leikmenn og lið geta átt möguleika á að vinna í NHL þá er ég ekki að tala um Stanley Cup ! Presidents' Trophy: Forsetabikarinn eins og við getum sagt er gefin til þess liðs sem endar með besta overall recordið yfir tímabilið Lið sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár: 2006: Carolina Hurricanes 2004: Tampa Bay Lightning 2003: New Jersey Devils 2002: Carolina Hurricanes 2001: New Jersey Devils Prince of Wales Trophy: Bikar sem prinsinn í...

England Vs Frakkland (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég mundi nú segja að þetta var mjög svekkjandi leikur fyrir England. Mitt mat á leiknum var að England var betri aðilinn en tapar leiknum á síðustu minutunum…. Leikurinn byrjar ágætlega liðin voru samt að þreyfa sig soldið áfram… En á 38 minútu skorar Frank Lampard eftir glæsilega sendingu frá David nokkrum Beckham.. Englendingarnir spila svo bara nokkuð vel og fara inn í hálfleik 1-0 yfir gegn Frökkum. Í byrjun seinnihálfleiks sækja Frakkarnir mjög mikið en án árangurs. Eftir því sem líður...

Arsenal - Man Utd (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Leikurinn Var Spilaður á Villa Park Áhorfendafjöldi 39,939 mans Dómari G Barber Lið Arsenal Jens Lehmann 1 Sol Campbell 23 Gael Clichy 22 Kolo Toure 28 Edu 17 Bisan Lauren 12 Fredrik Ljungberg 8 Robert Pires 7 Patrick Vieira 4 Jeremie Aliadiere 30 Dennis Bergkamp 10 Lið Man Utd Roy Carroll 13 Wes Brown 6 Gary Neville 2 John O'Shea 22 Mikael Silvestre 27 Darren Fletcher 24 Ryan Giggs 11 Roy Keane 16 Cristiano Ronaldo 7 Paul Scholes 18 Ole Gunnar Solskjaer 20 Varamannabekkur Arsenal Graham...

Ísland Tyrkland [c/p] (2 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Tyrkland - Ísland 5 - 7 Í gærkvöldi (16/03/04) léku Íslendingar sinn fyrsta leik í HM en þessa leiks hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Fyrir leikinn fór setning mótsins fram en borgarstjórinn í Reykjavík, Þórólfur Árnason og Ellert Schram forseti ÍSÍ fluttu ávörp en Murray Costello formaður mótanefndar frá Alþjóðasambandinu setti síðan mótið. Síðan tók alvaran við hjá íslenska landsliðinu, en þeirra beið erfiður leikur við Tyrki. Leikurinn fór vel af stað og strax á 3. mín....

Áhugamálið Hockey (11 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 10 mánuðum
1. Já ég hef verið að koma hingað inn síðustu 4 mánuði eiginlega á hverjum degi rétt að glugga hingað og ég hef tekið eftir því að áhugamálið er bara virkt þegar það eru einhver rifrildi í gangi.. T.d með þessa Heimadómara grein og þessa grein um að Bjarnarmenn eigi ekki að fá að spila hockey :s af hverju kemur það voða sjaldan fyrir að það komi upp góð umræða um einhvað sem er ekki rifrildi eða diss… ??? 2. Það virðist vera að það sé alveg hættar að koma fréttir frá NHL deildini hingað inn…...

Vandi Í NHL Deildini :S (6 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já ég ætla aðeins að segja ykkur frá vandamálum NHL deildarinnar. Maður að nafni Chair Arthur Levitt kom á dögum með 30 síðna skýslu og tap á peningum í NHL deildini. NHL Deildin tapaði 273 miljónum dollara á 2002-03 tímabilinu og ógnar þetta áframhaldi deildarinnar. Hann var alls 10 mánuði að ransaka málið og komst hann að því að aðeins 11 lið af 30 liðum í deildini eru að græða einhver pening og það eru 19 lið sem eru í miklum fjárhagsvandamálum. Þessi 11 lið eru að meðaltali að græða 6.4...

Björninn - SR (35 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Í kvöld þriðjudaginn 10. febrúar mættust Björninn og Skautafélag Reykjavíkur. Það var mart um mannin í Egilshöllini í kvöld enda hafa verið æsi spennandi leikir milli þessari liða gengnum árin. Þetta var svona ágætur leikur og mjög spennandi. Björninn byrjarði mjög vel og var í byrjun leiks einu skrefi fyrir framan SR. En leikurinn jafnaðist svo út það sem leið á hann. Bæði liðin voru mikið í því að láta reka sig út af og voru alls 28 brotvísanir í leiknum 14 á hvert lið. Það var mikið af...

Heimadómarar ! (47 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jæja titil greinarinnar segir allt um það sem ég er að fara skrifa um. Ég og fleiri erum komnir með nó af heimadómörum. Þetta er orðið of augljóst aðalega hjá Birninum. Í kvöld 1.febrúar fékk ég alveg nó af þessu þegar dómari sér að bjarnarmaður er að gera einhvað sem er ólöglegt og þeir dæma ekkert. Mér langar að koma með nokkur dæmi úr leiknum sem er algjört bull. 1. Sr-ingur stendur fyrir framan sitt eiðið mark og er að passa leikmann bjarnarinns, Bjarnarleikmaðurinn verður pirraður gefur...

Íslenska A Landsliðið (20 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já það er búið að velja í úrvalið fyrir A landslið okkar íslendinga í hokki mér langaði bara að senda inn úrvalið og deila því með fólkinu….fyrstu æfingar hjá landsliðinu eru helgina 31.1-1.02. Á Akureyri. MARKMENN Gunnlaugur Björnsson(SR) Jón Trausti Guðmundsson(SR) Birgir Örn Sveinsson(BJ) VARNARMENN Björn Már Jakobsson(SA) Ágúst Ásgrímsson(SR) Guðmundur Rúnarsson(SR) Guðmundur Björgvinsson(SR) Guðmundur Ingólfsson(BJ) Ingvar Jónsson(SR) Ragnar Óskarsson(BJ) Birkir Árnason(SA) Ísak...

All Star Leikurinn [Meira] (2 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er nú þegar komin grein hér á huga hokki um All Star leikin sem fer fram 8.febrúar. Mér fannst vanta eitt um þennan leik í hinni greinini það var hvaða leikmenn væru í liðinu. Vona að maður geti séð þennan leik en hann er því miður ekki sýndur hér á landi :( … Nema að maður sé með einhvern gerfihnattardisk or some. En Hér fyrir neðan getið þið séð hvaða leikmenn eru í liðunum tveimur. Vestur All Star liðið: Markmenn Marty Turco, Dallas Stars Dwayne Roloson, Minnesota Wild Tomas Vokoun,...

Ranger Steinláu (7 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 11 mánuðum
New York Ranger mættu Ottawa Senators í Ottawa Laugardaginn 24.janúar og í þeim leik steiláu leikmenn Rangers.. Ottawa Senators skoruðu 4 mörk í fyrsta leikhlusta og 3 í þeim næsta þannig að staðan eftir 2 leikhluta var 7-0 fyrir Ottawa. Í 3 leikhluta skorar Matthew Barnaby fyrir Rangers eftir stoðsendingu frá Eric Lindros og Boris Mironov og minka munin 7-1. Svo héldu Ottawa áfram og skora 2 önnur mörk og leikurinn endar 9-1 fyrir Ottawa Senators. Í þessum leik var Jaromir Jagr að spila...

Hörku Leikur í 3.flokk (18 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Í kvöld 17. Janúar mætturs Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar í 3.flokk. SR-ingar komust 2-0 yfir eftir að Úlfar hafði náð að skora 2. Eftir það minka SA menn munin. Svo Skora SR-menn 3 markið (man ekki hver skoraði). Svo minka SA menn leikin aftur í 3-2 eftir mark frá leikmanni 6. Svo rétt áður enn það var farið yftir ísinn og gert 15 minútna hlé þá jafnaði Skautafélag Akureyrar. Í 3.flokk er spilað 20 min svo 3 min pása svo er spilað í 10 min svo er farið yfir ísinn svo er...

Hockey í Sjónvarpi (23 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hér er ég að segja mína skoðun á að hafa hockey í sjónvarpi og ég vona að allir á þessu áhugamáli séu sammála mér í þessu máli. Byrjum þetta á því að það er sýndur hockey leikur á Sýn á 3 ára fresti or some það er sýndur einn leikur og það er bara úrslitaleikurinn hér á Íslandi. Þeir þarna á Sýn geta ekki einu sinni sýnt þessa aðal leiki eins og Stanley Cup úrlstin og All Star leikina. En Sýn getur sýnt Amerískan Fótbolta á sýn og það er ekki einu sinni hækkt að æfa þessa íþrótt hér á...

Peter Forsberg #21 (11 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hér fyrir neðan ætla ég aðeins aða segja ykkur um hann Peter Forsberg sem er í Colorado. Peter Forsberg er 29 að verða 30 ára á þessu ári. Hann fæddist í 20 Júlí, 1973 Ornskoldsvik, Svíþjóð. Hann notar Left(boga) og er um 102 kg. Þetta er með því fyrsta sem hann gerði í NHL mörk og fleira. Fyrsti leikur sem Peter Forsberg spilaði í NHL var 21 janúar 1995. Fyrsta markið sem hann skoraði var 27 janúar 1995. Fyrsta stoðsendingin hans í NHL var 21 janúar 1995. Fyrsti leikur sem Peter Forsberg...

Joe Sakic (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hér fyrir neðan ætla ég aðeins að segja ykkur frá Joe Sakic sem er einn besti leikmaður í NHL. Hann fæddist 7 Júlí, 1969 í Burnaby, BC. Hann notar left (boga) og er um 90 kg. Fyrsti leikur sem hann spilaði í NHL var 6 október 1988 fyrsta markið sem hann skorðai var 8 október 1988 svo var fyrsta stoðsendingin hans 6 október 1988. Fyrsti leikurinn sem hann spilaðu með Colorado var 6 október 1995 og fyrsta markið hans með Colorado var 7 október 1995 svo var fyrsta stoðsendingin hans með...

Street Hockey ! (11 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég hef pínu að segja um street hockey. Hafðu bara gaman af. Ég byrja þetta bara strax mér finnst mjög gaman í street hockey og eiginlega öllum sem æfa hockey. Það er bara eitt sem þarf að bæta á stór Reykjavíkursvæðinu það er að það vantar street hockey velli sem við getum spilað á. Það er bara einn held ég og hann er í Rimahverfi hann er mjög góður en það vantar fleiri svona velli. Það þarf líka að hafa fleiri mót á summrinn ekki bara einhvað 1 mór það er svo leiðinlegt marr. Ég vill að við...

Gauti Þormóðsson 3.flokk SR (32 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að segja ykkur mitt álit á Gauta en ég held að það geta ekki margir mótmælt þessu sem ég er að fara að skrifa. Gauti Þormóðsson er í 3.flokk í Skautafélagi Reykjavíkur og er með þeim efnilegurstu hockey spilurum á landinu. Hann er lang bestur í 3.flokk og það er eingin nálagt því að vera jafn góður og hann. Hann er nú búinn að spreita sig einhvað með Mistarflokk og hefur verið að spila að mínu mata mjög mjög vel t.d þegar hann spilaði í loka leik í úrslitakeppnini þá skoraði hann...

List eða ekki (11 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hér fyrir neðan ætla ég aðeins að tala um hvað er list og hvað er list. Ég sat nú bara í stólnum mínum í tölvuni og var svona að spá í hvað er list ég hef séð margar bækur þegar ég er í myndment þá er einhver kall sem skvetir máingu á blað þá að það bara að kosta margar miljónir. Mér finst það ekki list að skveta málingu á blað það gerðu allir þegar þeir voru á leiksskóla þá var marr bara að krassa á blað svo kom fóstran og sagði með svona blíðri röddu vá hvað þetta er flottur bíl og marr...

Steingeiturnar og Bleika fjallið (4 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hér fyrir neða ætla ég að skrifa grein um Steingeitina sem þráði það að komast yfir Bleika fjallið enjoy. Þetta byrjar allt þegar Steingeitin Petros var að forvitnast um hvað væri hinumegin við Bleika fjallið. Þá fer Petros að spurja hinar steingeiturnar hvað væri hinummegin við fjallið ? Einn steingeitin sagði að þarna hinumegin mundu draumar mans rætast. Þá verður Petros forvitin og langar að fara yfir en þá segir einn önnur steingeit að það séu púkar sem eru að passa að eingin fari yfir...

Aðdáunarklúbbur (11 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er núna að fara að skrifa það skrítnasta sem þið munuð lesa á þessu ári. Ég byrja bara frændi minn á heima á Sauðarkróki og hann kom í heimsókn til mín núna um helgina. Þegar hann kom þá var ég að senda skilaboð til SlimShadys þá byrjar hann að tala um að það séu 4-5 gaurar sem eiga heima á Sauðarkróki erum með Aðdáunarklúbb sem heitir SlimShady þeir stiðja hann mjög mikið og finst hann vera Sorpari Alheimsins. Ég skrifa þetta bara út af því að SlimShady(Alexsander) æfir nú hockey með mér...

Guðmundur og Gústi grís (7 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hér er svona smá saga um Guðmund og Gústa grís njótu vel. Þetta byrjar allt 16 júli 2006 Guðmundur er nú bara venjulegut bóndi sem hefur gaman að vera með dýrum. Hann ákveður að fara á uppboð því að einn annar bóndi í sveitini fór á hausinn. Þegar hann kemur á uppboðið sér hann þar lítin grís sem er verið að fara að selja. Guðmundur vill grísin mjög mjög mikið og kaupir hann á 3000 kr. Þegar Guðmundur kemur aftur heima á Bárðarstaði lætur Guðmundur grísin hjá hinum grísunum og skírir hann...

Skák (16 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég ætla að skrifa hér um skák sam er að mínu mati mesta sorp sem er hækkt að finna á Jörðini. Byrjum þetta núna já skák er bara fyrir nörda sem eiga sér ekki líf þeir sita þarna og færa kalla og bíða kanski í 10 min þangað til þeir færa einhverja kalla. Svo er Rúv að reyna að sína beinar útsendinar af þessu og svo er þetta svo leim að vera bara að færa kalla. Mér finnst bara að það ætti að leggja skák niður og skjóta alla sem eru að stuna skák eða að æfa það ef það er hækkt. pælið í því að...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok