Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: romance?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Einfallt, byrjaðu upp á nýtt og gerðu allt eins og þú gerðir það í lýsingunni þinni. Nema bara ekki vera álfur. Drow hata álfa og vice versa. Hún mun aldrei verða hrifinn af þér sem álfur, og húðliturinn skiptir engu máli, þar sem race er ennþá Elf, ekki Drow.

Re: Kanaxx the demi-lich

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í kafla 3. þegar þú brýst inn í vampýru strongholdið. Það er bað þar fullt af blóði, ef þú leitar í því færðu smá skaða en finnur mace of disruption +1. Cromwell breytir því í +2 ef þú ferð með það og illithium ore (eða eitthvað þannig) til hans. Færð illithium ore í öðru questinu hjá Temple of Helm.

Re: Kanaxx the demi-lich

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Auðveldasta í heimi, ef að þú ert búinn að gera eitthvað í act 3 það er. Það er bara að nota láta Cromwell breyta mace of disruption í +2, kaupa scroll of magic resistance (100%), láta síðann einhvern gaur sem er proficient með mace gera sig ónæmann fyrir göldrum. Síðan þarf bara eitt högg á Kangaxx.

Re: Movie mistake leiðrétting

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mér fynnst þetta hljóma meira eins og þú sért að vitna í einhverja D&D bók, þar eru þetta ekki sömu kvikindin, en hjá Tolkien voru þau það.

Re: FF1

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Err, FF1 var ekki gefinn út á Snes, FF1-3 voru gefnir út á nes, en 4-6 á Snes, þannig að eitthvað ertu að ruglast :-)

Re: Um Survivor 4

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég er reyndar sammála þeirri staðhæfingu að karakterlausustu persónurnar vinni. Mér fynnst alltaf af þeir sem eru í raun mestu “survivors” séu alltaf kosnir burt afþví að hinir eru hræddir við þá.

Re: Nokkur svindl fyrir the sims

í The Sims fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hefur einhver hérna spilað fyrsta Discworld leikinn. Ef einhverjum hefur tekist að klára hann án þess að nokkurn tímann líta á walkthrough þætti mér mjög gaman að vita það.

Re: Þessi #$%"# könnun

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Var að hugsa mjög svipað, var bara ekki með staðreyndirnar alveg á hreynu.

Re: "svalasta" söguhetjan...

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég held að eftir að vera búinn að lesa Cormyr söguna hafi Azoun IV verið einhver “svalasta” söguhetjan í Forgotten Realms. (Ég hef lesið mjög mjög mikið af Forgoten Realms bókunum)

Re: Amelia og kynlífsþrautirnar 12

í Anime og manga fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Snökt, og engin kynlífsþraut fyrir okkur strákana, enn það svindl :-D

Re: Freddy got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Persónulega fíla ég engann vegin Tom Green, en vinir mínir leigðu þessa mynd og ég horfði á hana með þeim. Og þetta var bara ágætis mynd. Því miður var mjög lítið að atriðum með Tom Green sjálfum sem ég gat hlegið að, en pabbinn er algjör snillingur. Við lágum allir í krampakasti þegar hann fór að brillera.

Re: In character

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
OOook? OOoook Eeek Oooook!! (of course I have) Eeeek Eeek Ooooook!! (my favorite author)

Re: In character

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hmm, halda sér í character, allt í lagi, ég skal skrifa hérna ‘in character’ eftir þeirri persónu sem ég tók huga nafnið mitt :-) Ooook Oook EEEeek. Eeek Ooook OOOOK OOook.

Re: Ég játa.

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mig minnir að ég hafi verið að hlusta á einhvern útvarpsþátt einhverntímann þegar ég var á sjónum í sumar, sem fjallaði einmitt um mannanöfn á Íslandi. Fólk hringdi inn og sagði frá skoðunum sínum á þessu og þá helst vandamálum sem það sjálft hafði lent í. Minnir t.d. að einhver hafi hringt inn og kvartað yfir því að hafa ekki mátt skýra son sinn Alex eða eitthvað álíka. En ég man hinsvegar sérstaklega eftir þvi að þegar kona hringdi inn og sagði frá því að foreldrar hennar hefðu verið...

Re: Ég játa.

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mig minnir að ég hafi verið að hlusta á einhvern útvarpsþátt einhverntímann þegar ég var á sjónum í sumar, sem fjallaði einmitt um mannanöfn á Íslandi. Fólk hringdi inn og sagði frá skoðunum sínum á þessu og þá helst vandamálum sem það sjálft hafði lent í. Minnir t.d. að einhver hafi hringt inn og kvartað yfir því að hafa ekki mátt skýra son sinn Alex eða eitthvað álíka. En ég man hinsvegar sérstaklega eftir þvi að þegar kona hringdi inn og sagði frá því að foreldrar hennar hefðu verið...

Re: Drizzt Do´Urden

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hann kemur (með öllum vinum sínum) eftir að þú kemur út úr underdark. Fer eftir þvi hvernig þú talar við hann hvort að þú sláist við hann eða að hann gangi í lið með þér seinna. Og nei, þú færð ekki að halda sverðunum.

Re: ég á afmæli í dag

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Til hamingju með það. Ekki lenda í árekstri.

Re: FF Anthology

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Argh, ég ruglaðist á FF Anthology og FF Chronicles :'( Mig hlakkaði svo til að fá Chrono Trigger remake. Reyndar inniheldur Anthology víst FF5 og FF6, en Chronicles FF4 og Chrono Trigger.

Re: Drizzt Do´Urden

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Svo er hægt að gera pickpocket til að stela sverðunum (bestu sverð í leiknum). Ef þú síðan flytur characterinn yfir í BG2 með sverðin á sér birtist hann og heimtar að fá að vita afhverju þú tókst þau af honum.

Re: Könnun

í Anime og manga fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ok, nenni ekki að rífast um þetta, en gætirðu samt sagt mér í hvaða seríu þessi Dark Schneider er?

Re: FF Anthology

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Djöfull vona ég sjúklega að þetta sé satt, Mig langar endalaust mikið í Chrono Trigger remake, besti leikur sem Square hafa gefið út.

Re: Allianz auglýsingin

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég fæ það á tilfinninguna að flestir sem eru að svara hérna viti ekki alveg hvað er átt við með persónutryggingum. Undir það orð falla ekki bara líftryggingar heldur einnig sjúkra- og slysatryggingar. Ég er alveg sammála því að börn eru alveg ómetanlegur hlutur og að peningar sem fást fyrir að líftryggja þau eru engar bætur. En aftur á móti getur það komið fjöskyldum mjög vel fjárhaglsega ef að þær eru sjúkra- og slysatryggðar, þar sem það getur farið illa með þær ef að t.d. börnin lenda í...

Re: Könnun

í Anime og manga fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég kannast nú ekki við Dark Schneider, og veit því ekki alveg hverst hann er megnugur. En ef þú ert ekki búinn að sjá Tenchi Muyo þá ráðlegg ég þér að sjá hana. Tenchi er nefnilega líka alveg gríðarlega öflugur, getur notað “Light Hawk Wings” sem gera hann gjörsamlega ósigrandi, ónæman fyrir skaða og notaði þá t.d. til að komast upp úr svartholi. Tenchi fær mitt atkvæði.

AAARGGHHHH!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Djöfull hvað það er hrikalega þreytandi að sífellt þurfa á hlusta á þetta rifrildi. Það skiptir ekki nokkru máli hvað fólk segir. Ef það vill segja Gandalfur eða Gandalf má það bara gera það í friði, svona skrifaði Tolkien þetta í bókunum sínum. Sama á við um þá sem vilja segja Gandálfur, það á alveg að fá að gera það í friði án þess að aðrir séu að bögga það. Bækurnar voru þýddar alveg hrikalega vel á íslensku fyrir utan það sem margir hafa sagt að þetta kom upprunalega úr Snorra-Eddu af...

Re: Um Sauron og Balrogginn í Moría.

í Tolkien fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er algjör snilldargrein hjá þér og mikið af þessu er eitthvað sem ég hef verið að pæla mikið í sjálfur. Ég hélt að hún ætlaði aldrei að enda :-) En eins og einhver minntist á hérna fyrir ofan þá er ég ekki að sjá fyrir með balroggann sem einhverja mikið hugsandi veru og ekki sem einhvern foringja. Ég held að honum myndi bara líka vel við að láta Sauron ráða ríkjum svo lengi sem hann fengi að fara um drepandi og eyðileggjandi (sem að Sauron væri eflaust ekkert á móti). Og svo skildi ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok