Eins og allir tölvunördar vita núna þá er lögreglan búnir að handtaka 12 manns vegna ólöglegra dreifingu efnis á netinu. Það er þá mín kenning að tölvuverslanir landsins fái það allt í hausinn, ef að DC++ dettur niður þá er ekki hægt að ná í efni innanlands af netinu í svona magni eins og það var, þá þarf maður ekki eins mikið á nýjum harðadiskum að halda, og ef ef það er ekki hægt að ná í leiki og forrit á netinu sem sumt fæst ekki á íslandi, þá nennir fólk ekki að vera að “updeita”...