Ég veit að þetta er frekar stutt grein en hvaða keppni úr sú besta sem þið hafið séð? Amma mín var svo dugleg að taka upp keppnirnar að ég held að hún eigi keppnirnar frá árinu 1986 (Árið sem íslendingar tóku fyrst þátt í keppninni) til 2006. Það er mikið sport að fá spólurnar hennar lánaðar og horfa á keppnirnar fram og aftur. :) Best finnst mér keppnin sem var haldin í Jerúsalem í Ísrael árið 1999. ekki útaf Selmu, heldur útaf öllum hinum keppendunum. Þýskaland, Kýpur, Noregur, Makedónía,...