En er að ekki hugurinn sem skiptir máli? Ég hika ekki við að gefa mömmu minni eitthvað sem ég HELD að henni langi í. Hvort sem það er Campari flaska eða kökuform. Maður á ekki að vera vanþakklátur.. Mamma gaf mér fyrir 2 árum sólódiskinn hans Jónsa í svörtum fötum. Ég hélt nú ekkert upp á hann en ég hlustaði á hann samt, því að ég vissi að mamma hafði gefið mér hann af góðum hug! Það skiptir miklu máli. Mér yrði svo sem sama þó svo að amma mín og afi myndu gefa mér trefil! Það væri mjög sæt...