Aðfaranótt 29.Júlí 2003 vorum við: Dagbjört og Ragnheiður að labba úti um kvöld. Það var rosalega kjurrt veður, ekki beint dimmt en samt ekki bjart. Meira svona dimmljósblár himininn. Það voru nokkuð mörg ský á himninum. Okkur fannst þetta svo æðislegt að við ákváðum að leggjast í grasið um stund, horfa upp í himininn og tala saman. Ekkert að því, nema allt í einu sáum við eitthvað ljós. Geðveikt lítið en samt skært. Við horfðum á það lengi og veltum því fyrir okkur hvað þetta væri. Flugvél,...