Guð minn almáttugur! HUGI! I double dare you að koma með “edit” takka .. Allavegaaa .. þá hérna hafa margir verið heppnari ;) Veit t.d um mann sem var í MC og það droppaði BARA Cenarion og Felheart úr bossunum .. ÖLLUM bossunum :)
Ókei ég skil þetta þannig að þið drápum Golemagg, droppaði Breastplate of Might .. síðan var random drop 2x breastplate of might? það er ekki hægt því að Chest droppar ekki í random drop, BARA af golemagg, chest droppar bara af golemagg.. ?
Jájá, það en Passive: er svo tilgangslaust fyrir hann á þessu vopni, það er það sem ég er að segja. Og svo með 2 hluti, nei mér bara fannst það skrítið því það er svo tilgangslaust, eða þá að hann hefur ekkert að gera með dkp'in sín :S
Einhvernvegin held ég að þetta sé fake. Ok fyrst af öllu er hann með “Hammer of Bestial Fury” ( http://wow.allakhazam.com/db/item.html?witem=20580 ) Svo skeður það 2var eða oftar að hann er með sama hlutinn 2var. Svooo :) ég veit ekki.
Geturu sagt mér hvernig? Ég sný mér þannig að pettið er hinum megin við dyrnar .. og ég nota Eyes of the beast .. en það kemur “Target not in line of sight” :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..