Því þetta er bara sár, og þegar þú færð sár kemur hrúður. Því að þegar sár er að gróa, klæjar þig Til þess að sárið þorni ekki upp og rifni, þetta er feitt krem til að halda því röku Þú mátt fara í bað .. reyndu bara að sleppa því að bera sápu á staðinn sem tattoo-ið er og ekki nudda fast yfir.