Merkilegt hvað þetta mál hans Árna virðist hafa vakið upp áhugaverða umræðu um hið svonefnda “lýðræði” sem ku vera það stjórnarfar sem ríkir hér á landi. Svo virðist sem flestir hér séu sammála um að spilling sé algeng meðal íslenskra stjórnmálamann og ekki nóg með það, sumum finnst þetta bara vera orðinn hluti af kerfinu og ekkert tiltökumál! Í þessu samhengi tel ég að fróðlegt væri að pæla aðeins í því hvaða merkingu lýðræði hefur hugmyndafræðilega í samanburði við raunveruleikann. Í sinni...