ég er reyndar mikill pro tools maður, búinn að vera að nota það síðan PT3 kom út í kringum '96 (man einhver eftir 888 og 882 interface-unum ?) Það er rétt að Logic hefur verið með fleiri plugin en Pro Tools, en reyndar er nýjasta útgáfan af PT með ansi mikið af nothæfu dóti, það væri alveg hægt að láta PT bara duga, sem ég myndi ekki hafa sagt áður. Og varðandi latency, góð tölva gerir gæfumun, og ekki bara fyrir PT. Ég er t.d. með 2.3GHz x4 Quad tölvu, keypti hana í pörtum og setti saman...