Hef farið þangað… Og já það er brettapark þarna… Og flachau er mjög skemmtilegt svæði… En þar sem flachau þýðir flatt eithvað er ekki mikið af svörtum brekkum og svoleis! og backcounty-ið er betra á mörgum stöðum… En enga síður mjög skemmtilegt svæði!