Ert þú minn Hugur??? Ég álít mig einnig hardcore gamer, en ég kýs frekar að kalla það Devoted gamer. Og þá aðallega í Nes, Snes og Sega, ásamt handleikjatölvum. Þetta er allt of satt. Leikir sem voru gerðir fyrir rúmum 20 árum er en í dag margfallt áhugaverðari og metnaðarfyllri en skíturinn sem kemur út í dag. Ekki að leikirnir sem voru gerðir þá voru einhvað vel gerðir en þeir voru áhugaverðir og maður þurfti að hafa hugann og nokkur skilningarvit til staðar til að komast í gegnum leikinn....