Svo maður þurfi ekki alltaf að fylla Driveið. Það er þegar þú ert í eitthverju formi og drive meterinn er alveg að verða búinn hlauptu þá í save pointið sem er á byrjunarstaðnum og veldur “world map” farðu síðan aftur á sama stað og Drive Meterinn er fullur, þetta virkar allsstaðar í hvaða heimi sem er, fattaði þetta fyrir tilviljun, frekar sniðugt.