Ég sætti mig við að það sé ekki handsmíðað eða handmálað… en þau í tónastöðinni sögðu 28 þús. $_$ Það er laaangt fram yfir mitt budget eins leiðinlegt og það er. Mælir einhver með einhverjum öðrum góðum fözz-um í kring um 15 þús kallinn.
Ég er einmitt að spá í því sama. Er að spá í freeride hjóli fyrir bróðir minn. Tók eftir að cannondale eru með mega freeride hjól. Checkaðu á því á síðunni þeirra ef þú hefur ekki gert það nú þegar.
Hvað á hann þá bara að sleppa við að fá sér svaka downhill fjallahjól? Ég hélt að ég hefði séð einhverstaðar auglýsta svona fjallahjólakepni… jæja ég held allavega áfram að leitast eftir þessu. Þetta gætti líka bara verið göngustígur niður fjall eða eithvað þeir eru oft góðir, sérstaklega þegar þeir eru svolítið illa gerðir.
Gott mál, ég mun pottþétt kíkja á loftkastalann. Fór á einnhvern park uppí breiðholti við hliðiná FB (datt smá þar) hann var frekar góður. Eru margir slíkir á landinu? Kroot, þú ert kominn inná hjá mér. ;)
Ég var einmitt að tala við gaurinn í afgreiðsluni um þetta í dag og hann sagði að þegar manni finst sig vera tilbúin þá skiptir maður bara yfir. Semsagt þú stjórnar því sjálfur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..