Ég víst gleymdi að minnast á eitt eða tvö atriði en þegar bíllin kemur útt árið 70 þá var honum strax hent á kvartmíluna og náði þar rosalegum tímum 13,1 sec sem er mjög góður tími sérstaklega því að bíllinn var orginal og svo voru set undir hann önnur dekk mjög fljót á eftir og þá fór bíllin á 11,9 sec sem er gríðalega góður tími en var hann nú orginal nema að sjálfsögðu dekkin.