Einu sinni var maður sem hét Kristján. Hann var þeim galla búinn að þegar vinnufélagarnir töluðu um einhvern þá þóttist hann þekkja hann. Einn daginn í vinnunni í kaffihléinu voru menn að tala um Björk Guðmundsdóttur. Þá heyrðist í Kristjáni: “Já, Björk, hún er nú góð stelpa”. Vinnufélagi: “Kristtján, þekkir þú Björk” Kristján: “Já, hún er mjög fín” Vinnufélagi: “Djöful… kjaftæði Kristján, Við erum komnir með nóg af þessu. Þú þykist þekkja alla. Í guðana bænum hættu þessu kjaftæði og haltu...