Í fyrsta lagi þá er markmið V dagsins að vekja almenning til umhugsunar um ofbeldi gegn konum. Þá er ekki einungis verið að tala um nauðganir eða kynferðisafbrot heldur einnig heimilisofbeldi, umskurði og annað miður skemmtilegt. Já það er verið að reyna að fá konur til að kæra, en auðvitað einungis í þeim málum sem ástæða er til kæru. Því miður eru allt of lágt hlutfall kvenna sem er nauðgað, eða beitt öðru ofbeldi, sem kærir og oftar en ekki ganga sakborningar lausir eða hljóta lága...