Ef þú varst ekki búin(n) að leysa málið, þá þarftu bara að velja “Google.com in English” (neðsti valkosturinn á www.google.is síðunni) Þar með ætti Google að vita að þú vilt hafa það viðmót framvegis. En varðandi það sem “Rusty” sagði, þá er mjög mikill munur á G.com og G.is. Ég skrifaði greinarkorn um það hérna: Nordic eMarketing (sjá fréttir) og hérna: Optimize your web Athugið að það skiptir líka miklu máli hvort maður er innskráður (á Google) eða ekki.