Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Leiftur
Leiftur Notandi frá fornöld 206 stig

Athyglisverðast auglýsing ársins aftsaðin. (22 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja loksins aldrei hef ég verið eins fúll yfir AAÁ eins og þetta árið. Eftir nokkur löng bréf og símtöl við fólk hjá Ímark í fyrra þá hélt ég að keppnin í ár myndu marka tímamót í sögu vef hönnun á Íslandi. Ég hafði meira segja samband við Ímark fyrir áramót og spurðist frétta, og hvort menn væru búnir að hugleiða hvort það ætti að opna vef verðlauna flokkinn betur, en var sagð að þetta mál yrði brátt tekið fyrir. Þetta endaði semsagt á þann veg að ekkert gerðist… Ég hef verið að berjast...

Hefjum Grafík á loft. (40 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sláum upp sýningu á grafískri hönnun til stuðnings huga.is/grafik. Hugi.is hefur frábæra talenta og ef fjármagn til kynningar á uppátækinu fengist hjá huga eða símanum væri lítill vandi að ná til þeirra grafísku hönnuða á landinu öllu. Margir menntaðir grafískir hönnuðir hafa misst atvinnu sína vegna dræms gengi augl og netstofa. Því er nauðsyn að byggja upp andan og slá upp glæsilegri hönnunarsýningu sem væri uppbyggjandi og myndi koma grafískri hönnun betur á vitorð manna (og vonandi skapa...

Allur réttur áskilinn (14 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það fylgir því ákveðin ánægja að ljúka góðu verki. Hver kannast ekki við það halla sér aftur í stólnum og dást að hugverki sínu í skamma stund og kasta mæðinni eftir erfiða lotu blóðs tára og svita. Þessu fylgir samt oft viðskilnaðurinn, en hann getur verið manna erfiðastur. Þá heldur verkið af stað út í lífið og þú hefur ekki tök á verkinu lengur… það er farið.. og enhver annar hefur tök á því..? Listamaðurinn tryggir hugverk sitt með undirskrift, menn dást af hæfileikum mannsins á að...

X - XP = Problems ? (31 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Apple X stýrikerfið virðist hafa fallið í góðan jarðveg og flestir (aðalega macmenn) eru sáttir og glaðir. PC menn stóðu hjá og blótuðu Xinu og finna sífellt eittvað til að vera !"#$% yfir kerfinu. En nú eru skemmtilegir tímar í vændum XP er komið, (reyndar er ég búinn að vera með það í marga mánuði) og visual byltinginn er hafinn í pc heiminum. Það verður líklega fyrst núna að menn átta sig á hve macinn var framarlega á sínum tíma. Ég á við að xp er mjög svo visualy rich og það verður fyrst...

Sultarólin (43 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það virðist sem það sé að herðast um sultarólar auglýsingastofa á Íslandi. Ég hef fengið fregnir af þó nokkrum uppsögnum hjá hinum og þessum auglýsingastofum hér í bæ og starfsfólk er uggandi um stöðu sína innan fyrirtækja. Enhverneginn held ég að sum þessara fyrirtækja hafa týnt sér í góðærinu og hreinlega gleymt því að fyrirtækið þurfi verkefni fyrir allan mannskapinn. Græðgin virðist hafa verið svo mikil á tímabili að það var hreinlega slegist um starfsfólk Maskínu þegar það myndarlega...

Svæði fyrir fagfólk... (70 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sælir… Eftir að ég uppgötvaði þessa rás á netinu, hef reynt að vera atorkusamur og reynt að láta gott af mér leiða. Eins og sjá má er ég kominn með nokkuð mörg stig, og ekki að ástæðulausu. Ég er ofvirkur í þessum efnum.. Ég vil sveigja þessa rás í átt að fagmennsku og nýta hana til hins ýtrasta. Ég reyndar steig á tærnar á enhverjum í gær þegar ég póstaði nýja mynd í myndaboxið,,,, ég klúðraði þessu enn meir með því að setja fyrri myndina í history fyrir neðan… Enn kommon hvaða bull er hér...

Látum vita af okkur !!! (11 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég ákvað að senda báðum flokkum greinina mína í dag…Grafík og Vefsmíði .:. Ertu grafíker og þolir ekki að klukkan hringi kl. 08:00 á morgnanna. Sérstaklega vegna þess að þú vannst í alla nótt til að fullkomna enhverja æðislega …… Eftir að ég hóf skrif mín á Huga hef ég fengið töluvert af e-mailum þess efnis að gera eitthvað róttækt, hleypa lífi í hlutina og svoleiðis gaspur… Ég er sammála. Hvernig væri að stofna samfélag grafískra hönnuða, markaðsmanna og vefara (margmiðlunarteymi). Þessi...

Haaaalllllóóó ég er hér!!! (22 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ertu grafíker og þolir ekki að klukkan hringi kl. 08:00 á morgnanna. Sérstaklega vegna þess að þú vannst í alla nótt til að fullkomna enhverja æðislega …… Eftir að ég hóf skrif mín á Huga hef ég fengið töluvert af e-mailum þess efnis að gera eitthvað róttækt, hleypa lífi í hlutina og svoleiðis gaspur… Ég er sammála. Hvernig væri að sem væri að stofna samfélag grafískra hönnuða, markaðsmanna og vefara (margmiðlunarteymi). Þessi hópur hefði það að markmiði að hittast einusinni í mánuði yfir...

Flubber hvað? (33 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eitt af skærustu og mest séðu hönnunarverkum hverfa oft eins dögg fyrir sólu. Þetta á sérstaklega við þessa hversdagslegu hluti sem við notum án hugsunar. Hefurðu stoppað til að spá í lögunina á tannburstanum þínum eða gafflinum þegar að þú borðar… Ég legg til að við hönnuðir tökkum okkur frí einn dag á mánuði frá almennu amstri, og einbeitum okkur að sjá alla hönnun í öðru ljósi. Verið árvökul td: ef þú horfir á sjónvarpið spáðu í hönnunina á sjónvarpinu. Ef þú ert að spegla þig í spegli...

Er broadband á himnum?? (26 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Er broadband á himnum? Ég spyr því menn hafa verið að ræða endalausa möguleika háhraða á netinu undanfarin ár og boltinn hreifist afar hægt, og það vantar mikið uppá. Ég var að velta fyrir mér tækifærunum sem hér munu skapast fyrir broadband þjónustur = lots of exciting opportunities for graphic designers and webdevelopers…(money, money ain't it funy) Við þekkjum öll hugmyndir eins Digital Tv, Interactive TV, Video on demand, háhraða internetsíður með allskyns efni, Flash, video, video...

Leggjum vefara niður fyrir margmiðlara .:. (25 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eftir að hafa hannað hugmyndafræði/Grafík fyrir staðlaðar html, gagnagrunns, flash, dhtml ofl. ofl… Þá vildi ég kasta fram þeirri spurningu hvort Flash hafi tapað orustunni um gagnvirk spennandi vefsvæði er hér með kastað fram? Fyrirsögnin shjokkerar, en látið ekki blekkjast “There something fishy going on in …Denmark” (Peter Sellers í Bleika Pardusinum). Gagnvirkir menuar myndir skjótast hingað og þangað ,,,þetta er allveg meiriháttar eða er það? Hér er dæmi um Flash vef...

The web is dead and Jakob Nielsen Killed it! (42 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eins og fyrirsögn greinarinnar gefur til kynna þá er ég þeirrar skoðunar að veraldarvefurinn hefur hlotið gríðarlegra listræna geldingu á undanförnum árum. Helst þá vegna þess að margir hverjir sem hafa þurft á veflausnum að halda hafa reynt að afla sér heimilda um notkunargildi og möguleika á netinu og sér og öðrum til mikillar mæðu fundi nafnið Jakob Nielsen… Þeir sem ekki til þekkja, þá er Nielsen sá maður sem talar mest um usability og funtion í vefun. En hefur hvorki smekk né skilning á...

Firmamerki svart á hvítu (26 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hönnuðir selja sig allt of oft ódýrt þegar að kemur að firmamerkjum. Oft á tíðum er summan = (cash$) sem menn fá fyrir merkið það lág að menn henda saman enhverjum fonti og smyrja lit á stykkið og láta þetta frá sér í einföldu formi eins og floppí og guðs lifandi fegnir því að fá aurinn og vera lausir við djobbið. Ég hins vegar er þeirrar skoðunar að þegar að einstaklingar og fyrirtæki eru að kaupa firmamerki þá eru þeir að reyna að skapa heildarmynd reksturs eða stefnu fyrirtækisins, þar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok