Jeb er 100% sammála, og að sjálfsögðu er þetta spurning um traust og samningaviðræður. En ef þú spáir í hve firmamerki voru mikilvæg sérkenni áður fyrr til að ná fótfestu á markaði, hvernig er þá staðan í dag. Við verðum að einbeita okkur að því að setja metnað í hvert verk og reyna eftir fremsta megni að draga fram hvert sérkenni og pressa á stjórnendur að hlusta og semja svo. Ég er ekki að segja að menn eigi að skissa allan daginn og sýna kúnna það, heldur einungis að vekja upp þennan...