Ég skrifa þessa grein til að óska eftir góðum ráðgjöfum um góðar bækur. Mér langar að lesa skáldsögu sem fær mann til að pæla í heiminum eins og Lord of the rings eða Englar alheimsins. Gæti hugsað mér að lesa bók sem hermður skrifaði um stríð,já endilega þannig bók eða svona 100 eða meira eldri bók. Hef mjög mikin áhuga á að lesa svona Fantasíu ævintírabók og alls konar,en alla vega bendið mér á eitthvað.