Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ledann
Ledann Notandi síðan fyrir 19 árum, 8 mánuðum 80 stig
perhaps it's your imperfection that allows you free will

Re: Jólafrí?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
feis, ég fer í jólafrí í dag og ég á heima í dk. ég er í skóla.. OG ÉG FÆ BORGAÐ FYRIR AÐ VERA Í FUCKING FRÍI.. DK ownar ísland á svo margar vegur ;D

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
næs, deit?

Re: dexter.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
já allveg VANGEFIÐ góður þáttur í heild

Re: dexter.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
þetta er í jákvæðni, ég er í góðu skapi útaf þa´tturinn var legendary

Re: Pæling

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
já wow lanið var kaldhæðni.. nema hún spili wow þá svínvirkar það í raun

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
væri heldur ekki leiðinlegt.. þér væri bara drullu sama

Re: Gefins skjár með flötu gleri!

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
meinaru kanski /káf?

Re: [óe] General

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
keyrðu til seyðisfjarðar, keyptu miða um borð í ferjuna, farðu um borð í fríhöfnina keyptu þér svona 5 karton af General þar, og farðu svo af borði áður en skipið fer afstað.. :D

Re: Gefins skjár með flötu gleri!

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
læt ekki sjá mig nálægt þínum húsum nema þú getir fullvissað mig um að þú ætlar að minstakosti að káfa á mér eða beita mig kynferðislegu ofbeldi í það minst 5 mínútur. nenni ekki þessu gefins kjaftæði

Re: FPS í Wow

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
man ekki einusinni specs á tölvunni minni gömlu en ég keypti hana í ágúst í fyrra og ég náði í 800 fps. hefur eiginlega ekkert með skjákort að gera, bara að zooma eithvert inn og hafa ekkert í kringum þig.. var með stable fps í sirka 50-60 í raids, 35-40 þegar ég var að frapsa

Re: Pæling

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
allavega Ekki bíó. því að það er bara að sitja þögul og horfa á mynd. nákvæmlega EKKERT heitt við það. eina sem þú þarft að hafa áhyggjur af er að ef þú rekur við hvort hún fatti að það varst þú eða ekki.. heim á mynd. bjóðenni heim í mat r sum ;P það er náttúrulega class A act. eða það sem að bælir hjörtun í öllun kvenmönnum á íslandi, bjóða henni á WoW lan.

Re: dexter.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
já, en hann var mest svona “ brutal ” í fyrsta novelinu ;P er að meina að þeir eru öruglega að fara að taka þetta í þá átt núna

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
nákvæmlega allt sem þú gerir er byggt á tilfiningu, án þeirra mundiru ekki hreifa þig því þú mundir ekki finna fyrir hungri, ástæðu fyrir því að lifa ástæðu fyrir því að deyja. vaka sofa og allt þetta hinsvegar ef þú ert að tala um þetta ánægju ástar sorgar kjaftæði þá blessaður vertu prufaðu bara að reykja gras. það ætti að kveikja upp í deginum hjá þér. btw tilfiningar gefa hlutum ástæðu, ALLT sem að þú gerir þá meina ég bókstaflega allt sem þú gerir meðan þú heldur meðvitund um það geriru...

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
þú hefur ekki ástæðu tilþess að deyja, hefur enga tilfiningu til þess. þetta fer í báðar átti

Re: ÁRS BREYTTTING

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 11 mánuðum
held að það væri ófræðilega mögulegt að fá svona andlitsbreytingu á 1 ári nema með lítaraðgerð. GG tr000l ya?

Re: dexter.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
æti hún byrji ekki á sama tíma og allar hinar. held að það verði sú síðasta í þokkabót hihi..

Re: dexter.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
signuðu 1 seriu i viðbót, og allt lítur út fyrir að þeir eru að fara gera þetta meira í líkingu við fyrsta novelið núna. þar sem að dexter var virkilega brutal grimmur og tilfiningalaus bastarður ;) ójá, það bendir ALLT tilþess.. í novelinu var þetta þannig að systir hanns vissi hver hann var *í raun og veru*(lítur allt út fyrir að hún fatti það soon) Rida var bara for show. og hann hafði í raun engar sterkar tilfiningar til eins né neins hann fór bara eftir code'inum :P oh og já, hann kendi...

Re: dexter.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
idd, sástu endan? jésús kristur hvað næsta seria verður geðbiluð

Re: Pæling

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
oxytocin, ástarlyfið. er það efni sem að veldur langmestri kynorku í þér. ásamt því að þegar þú verður ástfanginn færðu víst doze af testosterone og Estrogeni. flestir þeir sem að verða ástfangnir fá einmitt meiri orku og minni þörf fyrir svefn ( gerist í sirka 2 mánuði aðalega á meðan vímuni stendur yfir) oxytocin er þar á meðal það efni sem að heilinn losar út við intöku MDMA að mig minnir rétt. en svo að sjálfsögðu spila dopamine, zerotonine og allt þetta rugl inní spilið líka, en mig...

Re: Næringarleysi

í Heilsa fyrir 14 árum, 11 mánuðum
hvaða lyf eru þetta?

Re: Nauðun eða morð - órökrétt umræða

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
miðað við það sem ég sé úr þessu ertu að segja að það er ekki hægt að rökræða um tilfiningalega hluti. en ef við færum yfir í 100% efficiency þá er svarið augljóst. manneskju sem hefur verið nauðgað er enþá nothæf. ekki dauð manneskja. þetta eru rök fyrir því afhverju morð er verra en nauðgun. í tilfiningalausum heimi þar sem að enginn sér neitt rangt í neinu væri manneskju sem hefði verið nauðgað slétt sama um það, en dauð manneskja væri þá dauð og væri þá ekki hægt að fá vinnu úr henni....

Re: Hver var fyrsta/fyrsti kærasta kærasti þinn?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ah jáá.. fyrsta kærastan mín var 4 ára.. man eftir öllum hlutonum sem við gerðum á leikskóla. ég dró hana alltaf inná klósett tilþess að knúsast og kyssast og svona.. sem var heavy stuff þá sko. svo var fólkið í leikskólanum eithvað að pæla í þessu og sagði svo á endanum frá og þá mátti ég ekki fara á leikskólann :( en ég fann mér leið þá og fékk mér aðra kærustu sem var þá 5 ára og var að fara byrja í Grunnskóla.. en ég mátti ekki fara í skólann til hennar því ég var ekki á réttum aldri...

Re: Nauðgun verri en morð?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
já, þannig að morð ætti að vera það versta sem getur komið fyrir hann ;)

Re: Nauðgun verri en morð?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
fer alt eftir afhverju morðið var framið og það, alltaf jafn slæmt fyrir manneskjuna sem lendir í því in the end já. en í raun þá eru forsendur morðsins það sem að gerir þessa spurningu erfiða.. en ef við tölum hun hin venjulega saklausa joe þá er morðið verra í heild

Re: Nauðgun verri en morð?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
veit það ekki, fólk er eithvað að miskilja þetta og telur morð bara vera skot í haus og búið.. morð getur þessvegna verið framið með því að nauðga barni til dauða.. það er MORÐ nr.1 ef ég ætti 13 ára dóttur mundi ég frekar velja það að láta nauðga henni heldur en myrða hana.. ég meina hún ætti þó meiri líkur á heilbrygðu lífi eftir nauðgunina.. en morðið þá er hún bara farin eithverjir segja að morð sé réttlætanlegt.. frankly ef eithver manneskja á skilið að deyja á hún líka skilið að láta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok