Steven Gerrard leikmaður Liverpool segir að Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United sé til skammar eftir hegðun sína á HM, gagnvart Wayne Rooney. Gerrard varð reiður er Ronaldo varð viðriðinn það er Rooney virtist stíga á Portúgalska varnarmanninn Ricardo Carvahlo. “Því miður þá er svartur blettur á spilamennsku Ronaldo” skrifar Gerrard í sjálfsævisögu sinni sem að birtist í köflum í News of the World. “Þátttaka Ronaldo í þessu máli gagnvart Rooney er til skammar” Gerrard lét einnig í...