Ást og samkynhneigð er ekki sambærilegt. Ást er jú tilfinning, en get ekki samþykkt að samkynhneigð sé tilfinning eitthvað frekar en gagnkynhneigð. Kynhneigðin er hluti af því hver við erum og upp frá því kvikna svo tilfinningarnar, til dæmis ást til konu eða karls. Enn fremur bendir flest til þess að ástin hafi fylgt manninum frá upphafi og óneitanlega stuðlað að framgangi tegundarinnar vegna þess að mannveran er mest ósjálfbjarga lífveran við fæðingu og því hefur verið mikilvægt að hafa 2...