The Pianist Myndin The Pianist er gerð af hinum heimsþekkta franska leikstjóra Roman Polanski. Hún var tekin upp í Frakklandi, Þýskalandi, Bretlandi og Póllandi árið 2003. Myndin gerist árið 1939 þegar seinni heimstyrjöldin er að byrja. Sögusviðið er gyðingahverfi í Varsjá þar sem fram fóru gyðingaofsóknir af hálfu Nasista. Í myndinni segir frá ungum Pólskum gyðingi að nafni Wladyslaw Szpilman sem er afar leikinn píanóleikari og spilar fyrir pólska útvarpsstöð. Hann býr í Varsjá með...