Sæl(l) Upp og niður eru ekkert nema hugtök sköpuð af manninum. En það sem orsakar það sem við köllum “upp” og það sem við köllum “niður” er þyngdarkraftur. Norðurpóllinn snýr ekkert endilega upp, og Suðurskautið ekkert endilega niður. Hmmm, ef maður stendur á norðurpólnum, þá er í raun það sem maður kallar niður þar, það sem maður kallar upp á Suðurskautinu.. magnað. Það er ef þú ert að tala um beinar áttir. Veit ekki alveg hvert ég er að fara með þetta.. segjum þetta bara gott í bili.