Smíðaður 2006 og er nánast eins og nýr. Eina sem hægt er að setja út á hann er að það vantar eina skrúfu aftan á hann (sjá mynd nr. 2). Hann er með nýlegum TAD 6V6 lömpum. Smíðin og efnið er allt fyrsta flokks: rásin er smíðuð á “turret board” (stundum kallað point-to-point), Mercury Magnetics útgangsspennir, Hammond MFG aflspennir og fleiri góðir hlutir. Það er hætt að framleiða magnarann í 1x12 20W útfærslu og er hann nú aðeins fáanlegur sem 40W haus. 1x12 comboinn kostaði vel yfir $2000...