Mótmælenda trúinn varð til því að Martin Lúter fannst Kirkjan hafa of mikil völd í trúnni einnig fannst honum boðskapur biblíunar eiga að fara beint til almennings með því að þýða biblíuna og láta messur fara fram á tungumáli heimamanna en ekki á latínu.